Fréttir

Síðari umræða um skipun stjórnlagaráðs

15.03.2011 10:38
Síðari umræða um skipun stjórnlagaráðs

Síðari umræða um skipun stjórnlagaráðs fer fram á Alþingi í dag. Þingfundur hefst klukkan 14.00 og er málið þriðji dagskrárliður á fundinum.

Lesa meira

Skýrsla stjórnlaganefndar

08.03.2011 15:35

Í ljósi umræðna um útgáfu og birtingu skýrslu stjórnlaganefndar skal eftirfarandi tekið fram.

Lesa meira

Fyrri umræða um skipun stjórnlagaráðs á þingfundi í dag

02.03.2011 10:36

Fyrri umræða um þingsályktunartillögu um skipun stjórnlagaráðs verður tekin fyrir á þingfundi í dag samkvæmt fyrirliggjandi dagskrá á vef Alþingis.

Lesa meira

Löggjafarvaldið, forsetinn og þjóðin. Um málskotsrétt forseta Íslands

28.02.2011 13:38

Opinn fundur Lagastofnunnar Háskóla Íslands. Miðvikudaginn 2. mars, kl. 12.15-13.15 í Lögbergi, stofu 101

Lesa meira

Alþingi skipi stjórnlagaráð- álit samráðshóps

25.02.2011 09:41
Alþingi skipi stjórnlagaráð- álit samráðshóps

Eftir að hafa vegið og metið kosti ólíkra leiða var það niðurstaða meirihluta samráðshópsins að vænlegast sé með hliðsjón af öllum aðstæðum að Alþingi komi með ákveðnari hætti inn í endurskoðunarferlið þegar á þessu stigi með skipun ráðgefandi stjórnlagaráðs með þingsályktun.

Lesa meira

Kostnaður við Þjóðfund 2010 nemur 70% af kostnaðaráætlun

21.02.2011 12:39
Kostnaður við Þjóðfund 2010 nemur 70% af kostnaðaráætlun

Nú liggur fyrir endanlegt fjárhagsuppgjör vegna Þjóðfundar 2010 og ljóst að endanlegur kostnaður varð um 63.5 milljónir króna sem er aðeins um 70 prósent af kostnaðaráætlun sem nam 91.7 milljónum króna.

Lesa meira

Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands - Libia Castro og Ólafur Ólafsson

10.02.2011 10:39

Þann 12. febrúar verður lifandi flutningur verksins Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands í Hafnarborg. Listamennirnir, Libia Castro og Ólafur Ólafsson unnu verkið í samstarfi við tónskáldið Karólínu Eiríksdóttur sem samdi tónverk við allar 81 grein stjórnarskrár Íslands.

Lesa meira

Framkvæmd, úrslit og ógilding kosninganna

02.02.2011 10:38

Málfundur á vegum Verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ um kosningu til stjórnlagaþings verður haldinn fimmtudaginn 3. febrúar kl. 12:00-13:45 í fundarsal Þjóðminjasafnsins

Lesa meira

Á hvaða sjónarmiðum er ákvörðun Hæstaréttar reist og hverjar eru afleiðingarnar?

31.01.2011 13:37

Lagadeild Háskóla Íslands heldur opinn fund um ógildingu kosninga til Stjórnlagaþings á morgun, þriðjudaginn 1. febrúar kl. 12-13.30 í Hátíðarsal Háskóla Íslands.

Lesa meira

Umfjöllun erlendra vefmiðla um ógildingu Stjórnlagaþingskosninga

28.01.2011 11:23
Umfjöllun erlendra vefmiðla um ógildingu Stjórnlagaþingskosninga

Um 230 erlendar vefsíður og fjölmiðlar hafa fjallað um ógildingu kosninga til Stjórnlagaþings. Það er þó nokkru minni áhugi erlendra fjölmiðla en þegar þeir fjölluðu um sjálfar kosningarnar til Stjórnlagaþingsins.

Lesa meira

Fjölmiðlaumfjöllun á vefmiðlum um dóm Hæstaréttar

26.01.2011 11:44
Fjölmiðlaumfjöllun á vefmiðlum um dóm Hæstaréttar

Mikil umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum frá dómi Hæstaréttar í gær hér er hægt að finna slóðir á hluta þeirra.

Lesa meira

Upptaka af fyrirlestri Þorvaldar Gylfasonar á bifrost.is

26.01.2011 11:17
Upptaka af fyrirlestri Þorvaldar Gylfasonar á bifrost.is

Þorvaldur Gylfason hélt fyrirlestur í gær í Háskólanum á Bifröst sem bar heitið: Viðhorf til Stjórnlagaþings og verkefni þess. Hægt er að nálgast upptöku af fyrirlestrinum á slóðinni bifrost.is

Lesa meira

Kosning til Stjórnlagaþings 27. nóvember 2010 er ógild samkvæmt ákvörðun Hæstaréttar

25.01.2011 15:57

Hæstiréttur ákvað í dag að ógilda kosningar til Stjórnlagaþings í dag. Í lokaorðum dómsins kemur eftirfarandi fram: Dæmi eru um að í réttarframkvæmd hafi kosningar verið ógiltar þegar framkvæmd þeirra hefur verið í andstöðu við lög og til þess fallin að rjúfa kosningaleynd.

Lesa meira

Hæstiréttur birtir ákvörðun sína í dag klukkan 15:00

25.01.2011 13:09
Hæstiréttur birtir ákvörðun sína í dag klukkan 15:00

Hér með tilkynnist að endurrit af ákvörðun Hæstaréttar í tilefni af kærum vegna kosninga til Stjórnlagaþings verður tilbúið til afhendingar á skrifstofu Hæstaréttar kl. 15.00 í dag.

Lesa meira

Glærur frá fyrirlestri Þorvaldar Gylfasonar

21.01.2011 11:43

Þorvaldur Gylfason þingfulltrúi á Stjórnlagaþingi hélt fyrirlestur um stjórnskipunarmál í Hátíðasal Háskóla Íslands í hádeginu í gær og í dag heldur hann samskonar fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri. Þá verður hann með fyrirlestur á Bifröst 25. janúar. Í fyrirlestrinum eru reifuð rök breytingum á stjórnarskránni, sem sett var til bráðabirgða 1944, og nokkur álitamál um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Einnig eru dregin saman sjónarmið þjóðkjörinna fulltrúa á Stjórnlagaþingi eins og þeir lýstu þeim sjálfir opinberlega fyrir kosninguna til Stjórnlagaþings 27. nóvember 2010. Hér er hægt að nálgast glærur frá fyrirlestri Þorvaldar.

Lesa meira

Ný stjórnarskrá: Handa hverjum? Til hvers?

17.01.2011 16:19
Ný stjórnarskrá: Handa hverjum? Til hvers?

Þorvaldur Gylfason prófessor, fulltrúi á Stjórnlagaþingi, sem kemur saman 15. febrúar, heldur opinberan fyrirlestur um stjórnskipunarmál í Hátíðasal Háskóla Íslands fimmtudaginn 20. janúar kl. 12-13 og svarar spurningum úr sal.

Lesa meira

Eitt yfirgripsmesta rafræna gagnasafnið hér á landi

17.01.2011 11:05
Eitt yfirgripsmesta rafræna gagnasafnið hér á landi

Stjórnlaganefnd hefur sett upp rafrænt gagnasafn um stjórnskipun og málefni tengd stjórnarskrá á heimasíðu Stjórnlagaþings.

Lesa meira

Munnlegur málflutningur fór fram í Hæstarétti í dag

12.01.2011 16:46
Munnlegur málflutningur fór fram í Hæstarétti í dag

Munnlegur málflutningur fór fram í Hæstarétti í dag vegna 3 kæra um Stjórnlagaþingskosningarnar.

Lesa meira

Munnlegur málflutningur vegna kæra um Stjórnlagaþingskosningar

11.01.2011 10:41

Munnlegur málflutningur vegna þriggja kæra um Stjórnlagaþingskosningarnar verður í Hæstarétti kl. 14 á morgun 12. janúar.

Lesa meira

Fræðslufundur fyrir þingfulltrúa á Stjórnlagaþingi

08.01.2011 13:22
Fræðslufundur fyrir þingfulltrúa á Stjórnlagaþingi

Fræðslufundur fyrir þingfulltrúa á Stjórnlagaþingi er haldinn í dag 8. janúar í húsakynnum Stjórnlagaþings í Ofanleiti 2.

Lesa meira

Landið eitt kjördæmi og jafn kosningaréttur

06.01.2011 10:36

Málstofa 12. janúar kl. 12.15 í stofu 102 Háskólatorgi

Lesa meira

Námskeið um stjórnarskrá Íslands

06.01.2011 10:29

Endurmenntun Háskóla Íslands heldur námskeið um stjórnarskrá Íslands. Námskeiðið verður haldið daganna: Mán. 31. jan., mið. 2., mán. 7. og mið. 9. feb. kl. 20:15 - 22:15 (4x). Skráningarfrestur er til 24. janúar 2011.

Lesa meira

Flutningur skrifstofu Stjórnlagaþings stendur yfir

28.12.2010 12:05
Flutningur skrifstofu Stjórnlagaþings stendur yfir

Nú er verið að flytja skrifstofu Stjórnlagaþings í Ofanleiti 2 (fyrrum HR).

Lesa meira

Undirbúningsnefnd Stjórnlagaþings auglýsir eftir starfsfólki

17.12.2010 13:45
Undirbúningsnefnd Stjórnlagaþings auglýsir eftir starfsfólki

Undirbúningsnefnd Stjórnlagaþings auglýsir eftir starfsfólki

Lesa meira

Netmiðlar í lykilhlutverki

15.12.2010 16:45

Hefðbundnir fjölmiðlar voru ekki í aðalhlutverki við kynningu og umfjöllun um einstaka frambjóðendur í kosningunum til stjórnlagaþings í nóvember 2010.

Lesa meira

Þingfulltrúar eða þingmenn?

10.12.2010 11:24
Þingfulltrúar eða þingmenn?

Í fjölmiðlum og umræðum um komandi Stjórnlagaþing hefur ýmist verið rætt um starfsheitið þingfulltrúi eða þingmaður. Á það skal bent að í lögum um stjórnlagaþingið nr. 90 2010 er ávallt rætt um þingfulltrúa.

Lesa meira

Undirbúningsfundur fyrir nýkjörna þingfulltrúa

10.12.2010 09:34
Undirbúningsfundur fyrir nýkjörna þingfulltrúa

Á fundinum var farið yfir starfskjör þingfulltrúa, starfsaðstöðuna í Ofanleiti 2 (fyrirhugaður þingstaður), tækniumhverfi þingsins, starfsreglur stjórnlagaþings og málefnaskil stjórnlaganefndar og gagnasafn sem unnið er að og safnað er saman hér á vefsíðu þingsins.

Lesa meira

Starfsreglur Stjórnlagaþings settar

03.12.2010 13:57

Starfsreglur Stjórnlagaþings hafa verið settar skv. 28. gr. laga nr. 90 2010, um stjórnlagaþing.

Lesa meira

Þingfulltrúar fengu kjörbréf í dag

02.12.2010 18:00

Landskjörstjórn afhenti 21 þingfulltrúa stjórnlagaþings kjörbréf í Þjóðmenningarhúsinu í dag.Fjórir fá kjörbréf sín afhend á laugardag.

Lesa meira

Kosningar til Stjórnlagaþings í heimspressunni

02.12.2010 13:29

Yfir tíu þúsund vefsíður og fjölmiðlar fjölluðu um kosningar til Stjórnlagaþings.

Lesa meira

Gengið frá ráðningu upplýsingarfulltrúa og tæknistjóra Stjórnlagaþings

02.12.2010 09:16

Undirbúningsnefnd Stjórnlagaþings gekk frá tímabundinni ráðningu upplýsingafulltrúa og tæknistjóra stjórnlagaþings á fundi í gær. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fjölmiðlafræðingur var ráðin upplýsingafulltrúi og Finnur Pálmi Magnússon tölvunarfræðingur var ráðinn tæknistjóri.

Lesa meira

Starfsstéttir á Stjórnlagaþingi

30.11.2010 18:07

Fólk úr ýmsum starfsstéttum var kosið á Stjórnlagaþing hér má sjá samantekt:

Lesa meira

Niðurstöður kosninga til Stjórnlagaþings

30.11.2010 16:35

Alls greiddu 83.531 atkvæði í kosningum til Stjórnlagaþings sem er 35,95% kosningaþátttaka. Um 1100 atkvæði voru ógild. Hér koma upplýsingar um hversu mörg atkvæði þingfulltrúar fengu sem fyrsta val kjósenda.

Lesa meira

25 kosnir á Stjórnlagaþing

30.11.2010 16:22

Þessir voru kosnir á Stjórnlagaþing

Lesa meira

Úrslit kunngjörð klukkan 16

30.11.2010 14:20

Landsskjörstjórn gerir kunnugt: Fundur þar sem lýst verður niðurstöðu talningar stjórnlagaþingskosninganna, sem fram fóru 27. nóvember sl. verður haldinn í anddyri Laugardalshallar í dag kl. 16.00. Fundurinn er opinn.

Lesa meira

Landskjörstjórn tilkynnir á morgun hvenær talningu lýkur

29.11.2010 16:54

Landskjörstjórn kom saman til þess að telja atkvæði í kosningum til stjórnlagaþings kl 9. sl. sunnudag. Um hádegi í dag var lokið við að skanna öll atkvæði og fara yfir fyrstu athuganir á vafaatkvæðum með fulltrúum landskjörstjórnar.

Lesa meira

Skýringar á dræmri kjörsókn-10 segja sitt álit

29.11.2010 12:28

Ýmsar skýringar hafa komið fram um af hverju kosningaþátttaka til Stjórnlagaþings var svo dræm. Hér má finna stutta samantekt um hvað fræðimenn, ritstjórar, stjórnmálamenn, rithöfundur og frambjóðendur hafa sagt opinberlega síðustu daga um ástæður lélegrar kjörsóknar.

Lesa meira

Um 36% kjósenda nýttu atkvæðisrétt sinn

29.11.2010 11:25

Enn liggur ekki ljóst fyrir hvenær úrslit kosninganna liggja fyrir en hins vegar hefur komið fram að það megi búast við þeim í dag. Það hefur þó ekki fengist staðfest. Við tilkynnum hér og á síðunni okkar stjornlagathing.is um leið og það kemur í ljós hvenær úrslit liggja fyrir

Lesa meira

Það stefnir í að kjörsókn á landinu verði um 40%

27.11.2010 21:21

Um þriðjungur kjósenda í Reykjavík og 31% kjósenda í Kópavogi höfðu kosið til stjórnlagaþings klukkan 21 í kvöld

Lesa meira

Tæplega fjórðungur kjósenda búinn að kjósa í Reykjavík og í Kópavogi

27.11.2010 18:24

Klukkan 18 voru um 24% kjósenda í Reykjavík búnir að kjósa eða alls 21.413 . Í Kópavogsbæ höfðu 23,4% kosið klukkan 18.

Lesa meira

Búist við meiri kjörsókn í kvöld

27.11.2010 17:26

Kjörsókn í Reykjavík klukkan 16:00 var um 18% og í Kópavogsbæ var kjörsókn um 21% klukkan 17:00. Fólki hefur gengið mjög vel að kjósa í dag og engar biðraðir hafa myndast. Kjósendur hafa hrósað kjörstjórnum fyrir fyrirkomulagið á kjörstöðum.

Lesa meira

Forsætisráðherra hvetur fólk til að kjósa

27.11.2010 16:22

Forsætisráðherra segir mjög mikilvægt að þátttaka í kosningum til Stjórnlagaþings verði góð og hvatti almenning að koma á kjörstað og taka þátt í mótun stjórnarskrárinnar.

Lesa meira

Nánast engar biðraðir á kjörstöðum

27.11.2010 15:23

Kjósendur sem skrifstofa Stjórnlagaþings hefur verið í sambandi við í dag hrósa kjörstjórnum í hástert fyrir fyrirkomulag á kjörstöðum. Nánast engar biðraðir hafa myndast og fólk gefur sér því góðan tíma ef þarf að halda til að kjósa.

Lesa meira

Alls um 3700 manns kosið í Reykjavík kl. 11

27.11.2010 11:24

Alls höfðu tæplega 3700 manns kosið í Reykjavík klukkan 11 í morgun. Þetta er 4,4% af heildarfjölda kjósenda þar.

Lesa meira

Kjörsókn fer vel af stað

27.11.2010 10:41
Kjörsókn fer vel af stað

Alls höfðu 1443 kosið í Reykjavík suður og norður í morgun. Klukkan 10:00 voru var kjörsókn á eftirtöldum stöðum:

Lesa meira

Smíðaði fundarhamar fyrir Stjórnlagaþingið og gaf

26.11.2010 15:50
Smíðaði fundarhamar fyrir Stjórnlagaþingið og gaf

Eðvarð Hermannsson húsasmíðameistari kom færandi hendi á skrifstofu Stjórnlagaþings og gaf forláta fundarhamar sem hann smíðaði

Lesa meira

Yfir 10.100 manns kusu utankjörfundar á landinu

26.11.2010 13:00

Mikil og góð kjörsókn var utankjörfundar í morgun en alls kusu um 700 manns í Laugardagshöll og kjörstað lokaði kl. 12 voru enn þó nokkrar biðraðir.

Lesa meira

Fréttir á kjördegi á stjornlagathing.is og á Facebook

26.11.2010 10:31
Fréttir á kjördegi á stjornlagathing.is og á Facebook

Skrifstofa Stjórnlagaþings ætlar að fylgjast náið með kjördeginum á morgun. Við verðum með stöðugar fréttir af kjörsókn, viðtöl við kjósendur og kjörstjórnir o.fl. Fylgist með hér á vefnum.

Lesa meira

Allt stefnir í góða kjörsókn í kosningum til Stjórnlagaþings

26.11.2010 09:44
Allt stefnir í góða kjörsókn í kosningum til Stjórnlagaþings

Yfir tvöþúsund manns kusu utan kjörfundar í Laugardalshöll í gær en þá hafa samtals 6308 kosið á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Mikil kjörsókn síðustu daga í utankjörfundaratkvæðagreiðslu

25.11.2010 14:33
Mikil kjörsókn síðustu daga í utankjörfundaratkvæðagreiðslu

Ef fram heldur sem horfir má búast við góðri kjörsókn í heild fyrir kosningar til stjórnlagaþingsins.

Lesa meira

Langafi elsta manns á Þjóðfundi 2010 sat á Þjóðfundi 1851

24.11.2010 13:26
Langafi elsta manns á Þjóðfundi 2010 sat á Þjóðfundi 1851

,,Það var hlutskipti mitt að vera boðið að taka þátt í Þjóðfundi 2010. Þetta er mér þakkarefni ekki síst fyrir það hversu vel og skipulega hann fór fram í alla staði. Til gamans get ég ekki neitað mér um að geta þess að langafi minn, Ásgeir Einarsson, alþingismaður og stórbóndi á Þingeyrum í Húnavatnssýslu sat Þjóðfundinn sumarið 1851."

Lesa meira

Forsetinn og framkvæmdavaldið - opinn fundur Stjórnarskrárfélagsins

24.11.2010 11:12
Forsetinn og framkvæmdavaldið - opinn fundur Stjórnarskrárfélagsins

Stjórnarskrárfélagið tileinkar síðasta fundi fyrir stjórnlagaþingskosningar umræðuefninu ,,forsetinn og framkvæmdavaldið".

Lesa meira

Hvatningarhópur frambjóðenda til Stjórnlagaþings segir einfalt að kjósa

23.11.2010 16:18

Hvatningarhópurinn hafnar því einfaldlega að þessar kosningar valdi kjósendum meiri vanda en venjulegar kosningar.

Lesa meira

Hvernig virkar kosningakerfið STV?

23.11.2010 11:30

Röð frambjóðenda skiptir öllu máli. Raðaðu þeim 25 sem þú vilt helst að komist á þingið þannig að sá sem þú vilt allra helst að komist inn sé efst, númer tvö sé sá sem þú vilt næst helst að komist inn og svo koll af kolli.

Lesa meira

Frambjóðendur til Stjórnlagaþings skora á kjósendur að kjósa á laugardaginn

22.11.2010 15:23
Frambjóðendur til Stjórnlagaþings skora á kjósendur að kjósa á laugardaginn

Hópur frambjóðenda til Stjórnlagaþings hefur tekið sig saman og skipað sér talsmann til að koma fram fyrir þeirra hönd í fjölmiðlum. Tilgangurinn er að hvetja kjósendur til að kjósa til Stjórnlagaþings laugardaginn 27. nóvember.

Lesa meira

Viðtöl við frambjóðendur til Stjórnlagaþings hefjast í kvöld

22.11.2010 11:00
Viðtöl við frambjóðendur til Stjórnlagaþings hefjast í kvöld

Viðtöl við frambjóðendur til Stjórnlagaþings hefjast klukkan 19 í kvöld á Rás 1. Alls verða á fimmta tug þátta fluttir á Rás 1 í þessari viku. Þættirnir verða nokkurra nokkurra klukkustunda langir með 10-12 frambjóðendum á hverjum klukkutíma. Tveir til þrír þættir verða sendir út á dag. Viðtölin fóru fram um helgina og í morgun.

Lesa meira

Dreifingu á kynningarblaði frambjóðenda lokið

22.11.2010 09:08

Dreifingu á kynningarblaði frambjóðenda og kosningum til stjórnlagaþings er nú lokið. Hins vegar er hægt að hafa samband við Íslandspóst í gegnum þjónustuverið, sími 580-1200.

Lesa meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hér á landi og erlendis

19.11.2010 14:49

Upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu er að finna á kosning.is og á vef utanríkisráðuneytisins

Lesa meira

RÚV kynnir frambjóðendur til Stjórnlagaþings

19.11.2010 11:36
RÚV kynnir frambjóðendur til Stjórnlagaþings

RÚV hefur ákveðið að bjóða hverjum og einum frambjóðanda til Stjórnlagaþings að kynna sig og sín málefni.

Lesa meira

Fyrirhuguð umfjöllun RÚV um kosningar til Stjórnlagaþings

18.11.2010 13:03
Fyrirhuguð umfjöllun RÚV um kosningar til Stjórnlagaþings

Fréttastofa RÚV verður daglega með umfjöllun um kosningar til Stjórnlagaþings til 27. nóv. og á sunnudagskvöld verður Fréttastofa sjónvarps með fréttaskýringu um þær. Kastljós er að hefja umfjöllun um kosningarnar og 25. nóv. verður 70 mínútna þáttur um þær.

Lesa meira

Samantekt frá Þjóðfundi 2010 um lýðræði

17.11.2010 15:44
Samantekt frá Þjóðfundi 2010 um lýðræði

Á Íslandi skal vera virkt og gagnsætt lýðræði. Vægi atkvæða verði jafnt í einu kjördæmi, kosningar með persónukjöri, þingseta þingmanna háð tímatakmörkunum og þeim fækkað. Lýðræðið byggi á þrískiptingu valds og skýrum lögum um þjóðaratkvæðagreiðslu um mikilvæg málefni. Skipan dómara skal endurskoðuð. Kjósendur með jafnan atkvæðisrétt geti einir breytt stjórnarskrá

Lesa meira

Frambjóðendur til Stjórnlagaþings minntir á upplýsingaskyldu

17.11.2010 13:13

Frambjóðendur til Stjórnlagaþings eru minntir á vef ríkisendurskoðunnar að þeim ber lögum samkvæmt að skila stofnuninni upplýsingum um tekjur og kostnað vegna kosningabaráttu sinnar.

Lesa meira

Þátttakendur á Þjóðfundi 2010 hvetja Stjórnlagaþing og Alþingi til að virða niðurstöður fundarins

17.11.2010 11:07
Þátttakendur á Þjóðfundi 2010 hvetja Stjórnlagaþing og Alþingi til að virða niðurstöður fundarins

Öllum þátttakendum Þjóðfundar 2010 var í fundarlok boðið að koma á framfæri ábendingum til Stjórnlagaþings, Alþingis, fjölmiðla eða annarra. Flestir nýttu sér þetta og margir komu með tvær eða fleiri ábendingar, en samtals urðu þær 2759.

Lesa meira

Húsnæði Stjórnlagaþings

16.11.2010 16:34
Húsnæði Stjórnlagaþings

Gengið hefur verið frá leigu á húsnæði undir komandi Stjórnlagaþing. Húsnæðið er í Ofanleiti 2 (fyrrum húsnæði Háskólans í Reykjavík).

Lesa meira

Samantekt frá Þjóðfundi um frið og alþjóðasamvinnu

16.11.2010 14:49
Samantekt frá Þjóðfundi um frið og alþjóðasamvinnu

Ísland sé sjálfstætt og fullvalda ríki sem leggi áherslu á samvinnu við aðrar þjóðir, sérstaklega á norðurslóðum. Ísland sé málsvari friðar og taki þátt í alþjóðasamstarfi í þeim tilgangi. Öryggi landsins skal tryggt. Ísland taki virkan þátt í samstarfi um náttúruvernd, sjálfbæra nýtingu auðlinda, vernd mannréttinda og þróunar- og hjálparstarfi. Ísland sé herlaust og kjarnorkuvopnalaust.

Lesa meira

Flestir koma undirbúnir á kjörstað

15.11.2010 10:04
Flestir koma undirbúnir á kjörstað

Samkvæmt upplýsingum frá laugardalshöll kusu 128 manns utankjörfundar í síðustu viku og flestir komu undirbúnir. Fólk sem undirbýr sig er um 5-10 mínútur að kjósa en aðrir eru hátt í 15 mínútur. Kosningaþátttakan er sambærileg og fyrir aðrar kosningar en í þessari viku er búist við að hún fari að aukast.

Lesa meira

Samantekt frá Þjóðfundi um valddreifingu, ábyrgð og gagnsæi

15.11.2010 09:41
Samantekt frá Þjóðfundi um valddreifingu, ábyrgð og gagnsæi

Tryggja þarf þrígreiningu valds þar sem hlutverk og ábyrgð ráðamanna séu skýr. Ráðherrar skulu ekki gegna þingmennsku ásamt ráðherraembætti. Stjórnarskráin ætti að tryggja gagnsæi og eftirlit með stjórnsýslu. Fagmennska ráði för við ráðningar í störf í stjórnsýslunni. Endurskoða þarf vald forseta Íslands og taka afstöðu til neitunarvalds hans. Takmarka ætti þann tíma sem alþingismenn mega sitja á þingi. Tryggja þarf sjálfstæði dómstóla.

Lesa meira

Kynningarefni um frambjóðendur á kosning.is, dv.is. svipan.is og facebook/stjornlagathing

11.11.2010 16:06

Hægt er að nálgast kynningu á öllum frambjóðendum til Stjórnlagaþings á vefnum kosning.is og þar er einnig hægt að notast við hjálparkjörseðil. DV hefur einnig komið sér upp stjórnlagaþingsvef þar sem m.a. er hægt skoða svör frambjóðenda við spurningum sem fjölmiðillinn hefur lagt fyrir þá. Á svipan.is er einnig hægt að nálgast upplýsingar um frambjóðendur til stjórnlagaþings. Að auki geta frambjóðendur sett inn slóðir á heima-eða fésbókarsíður sínar á facebook.com/stjornlagathing.

Lesa meira

35 höfðu kosið utan kjörfundar í morgun á höfuðborgarsvæðinu

11.11.2010 10:11
35 höfðu kosið utan kjörfundar í morgun á höfuðborgarsvæðinu

Kosning utan kjörfundar til Stjórnlagaþings hófst klukkan 10 í gærmorgun. Alls kusu 35 manns í gær í Laugardalshöll sem er, samkvæmt upplýsingum frá kosningarstjórn, sambærilegt og gerist í öðrum utankjörfundaratkvæðagreiðslum. Fólk er 5 til 10 mínútur að kjósa allt eftir því hversu vel undirbúið það er.

Lesa meira

Samantekt frá Þjóðfundi 2010 um náttúru Íslands, vernd og nýtingu

11.11.2010 09:15
Samantekt frá Þjóðfundi 2010 um náttúru Íslands, vernd og nýtingu

Náttúra og auðlindir landsins eru óframseljanleg þjóðareign sem ber að vernda, umgangast og nýta á sjálfbæran hátt þannig að aðgengi almennings sé tryggt. Setja þarf skýr lög um eigna- og nýtingarétt þjóðarinnar á auðlindum, náttúru og lífríki. Náttúru Íslands og auðlindir ber að vernda fyrir komandi kynslóðir.

Lesa meira

Samantekt frá Þjóðfundi um réttlæti, velferð og jöfnuð

10.11.2010 10:40
Samantekt frá Þjóðfundi um réttlæti, velferð og jöfnuð

Tryggja skal öllum landsmönnum mannsæmandi lífskjör óháð kyni, kynþætti, aldri, búsetu, vinnu, þjóðerni, trúarskoðun, efnahag, fötlun, kynhneigð eða skoðunum. Allir skulu hafa jafnan rétt til framfærslu, menntunar, heilbrigðisþjónstu og félagsþjónustu. Lífeyrisréttindi skulu öllum tryggð. Vægi atkvæða skal vera jafnt og refsilög skýr.

Lesa meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafin

10.11.2010 10:19
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafin

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla til stjórnlagaþings hófst í morgun kl 10 í Laugardalshöll og hjá sýslumönnum um land allt.

Lesa meira

Þjóð til þings-Ingrid Kuhlman

10.11.2010 09:27
Þjóð til þings-Ingrid Kuhlman

Grein sem birtist eftir Ingrid Kuhlman í Morgunblaðinu um Þjóðfundinn 2010

Lesa meira

Kostnaðaráætlun Þjóðfundar 2010

09.11.2010 17:51

Hér má sjá sundurliðun á kostnaðaráætlun sem gerð var fyrir Þjóðfundinn 2010 en heildarupphæðin kemur fram í frumvarpi til fjáraukalaga fyrir 2010

Lesa meira

Ein samantekt frá Þjóðfundi á hverjum degi

09.11.2010 16:31
Ein samantekt frá Þjóðfundi á hverjum degi

Næstu daga verða birtar hér samantektir á þeim setningum og gildum sem þátttákendur á Þjóðfundi komu sér saman um

Lesa meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

09.11.2010 12:40
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Tilkynning frá Sýslumanninum í Reykjavík

Lesa meira

Málþing um grunngildi stjórnarskrárinnar í Skálholti

09.11.2010 11:47

Stjórnarskrárfélagið stendur fyrir þriðja málþinginu í Skálholti um endurskoðun stjórnarskrárinnar laugardaginn 13. nóvember næstkomandi frá kl. 10-17. Að þessu sinni verður umfjöllunarefnið þau grunngildi sem stjórnarskráin á að byggja á.

Lesa meira

Helstu niðurstöður Þjóðfundar á síðunni á ensku

09.11.2010 11:25
Helstu niðurstöður Þjóðfundar á síðunni á ensku

Helstu niðurstöður Þjóðfundar 2010 hafa verið þýddar yfir á ensku

Lesa meira

Mikil og jákvæð fjölmiðlaumfjöllun um Þjóðfund 2010

08.11.2010 16:21
Mikil og jákvæð fjölmiðlaumfjöllun um Þjóðfund 2010

Eitt af því sem kom fram hjá þátttakendum á Þjóðfundi 2010 var að fjölmiðlar yrðu jákvæðir í garð fundarins og gerðu hinum góð skil. Það er óhætt að segja að fjölmiðlar hafi orðið við þessari kröfu því frá 6. nóvember þegar Þjóðfundur fór fram og til sunnudagsins 7. nóvember voru sagðar eða skrifaðar um 70 fréttir eða umfjallanir um fundinn.

Lesa meira

Ekkert fór til spillis

07.11.2010 17:33

Umfram matur og ávextir frá Þjóðfundi fóru ekki til spillis eftir fundinn heldur nýttust vel á kafffistofu Samhjálpar.

Lesa meira

Allar helstu niðurstöður Þjóðfundar 2010 komnar fram sólahring eftir að fundinum lauk

07.11.2010 17:12
Allar helstu niðurstöður Þjóðfundar 2010 komnar fram sólahring eftir að fundinum lauk

Allar helstu niðurstöður Þjóðfundar 2010 komnar fram sólahring eftir að fundinum lauk.

Lesa meira

Blaðamannafundur um niðurstöður Þjóðfundar kl 16 í dag á Grand hótel

07.11.2010 15:16
Blaðamannafundur um niðurstöður Þjóðfundar kl 16 í dag á Grand hótel

Nú fer að hefjast blaðamannafundur á Grand hótel um niðurstöður Þjóðfundar 2010.

Lesa meira

Níutíu og þrjú prósent þátttakenda á Þjóðfundi telja að niðurstöður fundarins muni gagnast Stjórnlagaþingi

07.11.2010 11:33
Níutíu og þrjú prósent þátttakenda á Þjóðfundi telja að niðurstöður fundarins muni gagnast Stjórnlagaþingi

Í fundarlok voru þátttakendur allir inntir álits á framkvæmd og áhrifum fundarins. 93% þeirra telja að niðurstöður fundarins muni gagnast stjórnlagaþingi við vinnu þess að nýrri stjórnarskrá

Lesa meira

Allar setningar sem lesnar voru upp á Þjóðfundi

06.11.2010 17:16
Allar setningar sem lesnar voru upp á Þjóðfundi

Þær 24 setningar sem voru lesnar upp á Þjóðfundi eru nú sýnilegar hér á síðunni.

Lesa meira

Fréttir berast jafnóðum inn á samfélagsmiðla

06.11.2010 15:18
Fréttir berast jafnóðum inn á samfélagsmiðla

http://twitter.com/icelandassembly http://www.facebook.com/Stjornlagathing flickr.com

Lesa meira

Elsta konan og yngsti karlinn á sama borði á Þjóðfundi

06.11.2010 14:21
Elsta konan og yngsti karlinn á sama borði á Þjóðfundi

Ingibjörg Tönsberg er elsta konan á Þjóðfundi 2010 en hún er 89 ára hún situr á borði með yngsta karlmanninum sem heitir Andri Kristimundsson sem er 18 ára.

Lesa meira

8 meginflokkar orðaskýsins

06.11.2010 13:40
8 meginflokkar orðaskýsins

Gildin í orðaskýinu má í grófum dráttum flokka með eftirfarandi hætti en þetta eru þeir þættir sem þátttakendur telja að stjórnarskráin eigi að fjalla um.

Lesa meira

Fyrstu áherslur Þjóðfundar 2010

06.11.2010 13:10
Fyrstu áherslur Þjóðfundar 2010

Í morgunn ræddu þjóðfundargestir þau gildi sem þeir vilja leggja til grundvallar nýrri stjórnarskrá. Afurðin er hér í ,,orðaskýinu“.

Lesa meira

Þjóðfundur settur.

06.11.2010 10:51
Þjóðfundur settur.

Þjóðfundur er hafinn í Laugardalshöllinni þar sem þátttakendur af landinu öllu eru mættir til að tjá hugmyndir sínar og skoðanir um stjórnskipan landsins og stjórnarskrá. Áhugi er mikill og voru margir mættir löngu áður en húsið opnaði í morgun.

Lesa meira

Bein útsending frá Þjóðfundi 2010

05.11.2010 17:14
Bein útsending frá Þjóðfundi 2010

Hægt verður að nálgast beina útsendingu frá Þjóðfundi 2010 hér á þessari síðu á morgun. Það munum við skrifa fréttir frá fundinum jafnt og þétt yfir daginn hér og á fésbókinni okkar facebook.com/stjornlagathing.

Lesa meira

Ert þú Þjóðfundarfulltrúi?

05.11.2010 12:08
Ert þú Þjóðfundarfulltrúi?

Nokkur atriði sem þú þarft að hafa í huga fyrir morgundaginn:

Lesa meira

Tæpur sólahringur í Þjóðfund

05.11.2010 10:13

Nú byrjum við að telja niður þar til Þjóðfundur 2010 hefst.

Lesa meira

Elstu og yngstu þáttakendur á Þjóðfundi í Fréttablaðinu

04.11.2010 16:19

,,Það verður einhver að vinna skítverkin," segir, Ingibjörg Tönsberg, elsti þátttakandi á Þjóðfundi um stjórnarskrá Íslands í Fréttablaðinu í dag.

Lesa meira

Þjálfun lóðsa lokið

03.11.2010 21:10

Sjöundi og síðasti rennslisfundurinn fyrir lóðsa eða borðstjóra var haldinn í Borgartúni 24 í kvöld. Yfir 30 manns komu í þjálfun í kvöld og og þegar fylgst var með hópnum kom greinilega í ljós að gríðarlega kraftmikið fólk hefur valist til þessa verkefnis. Fólk er virkilega jákvætt fyrir Þjóðfundinum og mikil eftirvænting ríkir í hópnum. Alls hafa 128 lóðsar þá farið í gegnum þjálfunarferli hjá Gunnari Jónatansssyni YFIRLÓÐS.

Lesa meira

Vefurinn um frambjóðendur til stjórnlagaþings kominn í loftið

03.11.2010 16:19
Vefurinn um frambjóðendur til stjórnlagaþings kominn í loftið

Dómsmálaráðuneytið var rétt í þessu að setja í loftið vef um frambjóðendur til stjórnlagaþings.

Lesa meira

Undirbúningur fyrir Þjóðfund 2010 á lokasprettinum

03.11.2010 14:13
Undirbúningur fyrir Þjóðfund 2010 á lokasprettinum

Lóðsar eru nú að hringja í þátttakendur til að lýsa tilhögun fundarins. Það er mikil og góð stemning í fólki og þó að því sé alls ekki skylt að undirbúa sig eru margir búnir að lesa stjórnarskrána. Einn þátttakandi sem haft var samband við sagðist vera búin að lesa ÞJÓÐSKRÁNA aftur á bak og áfram og þegar hann áttaði sig á missögninni sagðist hann líka vera búin að lesa símaskrána :)

Lesa meira

Þrír dagar í þjóðfund!

03.11.2010 11:31

Nú eru aðeins þrír dagar í Þjóðfund 2010 um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Fundurinn verður haldinn næstkomandi laugardag þann 6. nóvember. Hér eru nokkrar hagnýtar upplýsingar fyrir þjóðfundarþátttakendur.

Lesa meira

Opinn fundur um þjóðaratkvæðagreiðslur

02.11.2010 11:14

Áhugaverður og fræðandi fundur um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði verður haldinn föstudaginn 5. nóvember frá 12.15 til 13.30 í fundarsal Þjóðminjasafnsins. Tveir evrópskir fyrirlesarar fjalla um þjóðaratkvæðagreiðslur og reynslu af beitingu þeirra meðal Evrópuríkja.

Lesa meira

Frambjóðendatölfræði

02.11.2010 10:56

Frambjóðendur koma úr öllum starfsstéttum, en fjölmennasti hópurinn er í námi eða 45 frambjóðendur og næst fjölmennasti hópurinn stundar kennslu eða 44 og þar af eru 7 prófessorar. 32 framkvæmdastjórar eða forstjórar bjóða sig fram, 28 lögmenn/lögfræðingar, 16 viðskipta-eða hagfræðingar, 15 verkefnastjórar, 13 ráðgjafar, 12 blaða-eða fjölmiðlamenn, 11 verkfræðingar, 10 arkitektar, 10 læknar, 10 stjórnmálafræðingar, 6 bændur, 3 prestar og 5 skrá sig atvinnulausa.

Lesa meira

Listi frambjóðenda til Stjórnlagaþings

29.10.2010 17:23

Listi frambjóðenda til stjórnlagaþings er nú komin fram. Þar er hægt að sjá nafn, auðkennistölu, stöðuheiti og sveitarfélag.

Lesa meira

Samhentur hópur óskast til starfa á Þjóðfundi.

28.10.2010 13:45
Samhentur hópur óskast til starfa á Þjóðfundi.

Okkur vantar samhentan hóp, 30-40 manns, 18 ára og eldri, til margvíslegra þjónustustarfa við uppsetningu Þjóðfundar, föstudaginn 5. nóv. á bilinu kl. 18:00-23:00 og laugardaginn 6. nóv. kl. 07:00-22:00 í Laugardalshöllinni.Vinsamlegast sendið okkur lýsingu á hópnum ykkar og tilboð í verkið á netfangið:skrifstofa@stjornlagathing.is fyrir kl. 18:00 föstudaginn 29. okt.

Lesa meira

Þjóðarspegillinn á morgun

28.10.2010 11:30

Ráðstefnan Þjóðarspegillinn verður haldin á morgun föstudaginn 29. október í Háskóla Íslands. Ein málstofa verður sérstaklega tileinkuð íslenskri stjórnskipan en þar munu prófessorar innan HÍ fjalla um stöðu forseta, valddreifingu í íslenskri stjórnskipun og um sjálfstæði ráðherra. Málþingin hefst kl. 11.00 og stendur til 12.50.

Lesa meira

Æfingar fyrir Þjóðfund 2010

27.10.2010 10:42
Æfingar fyrir Þjóðfund 2010

Næstu kvöld verða haldnir alls sjö æfingafundir fyrir 128 lóðsa/borðstjóra á Þjóðfundi 2010. Tveir fundir hafa nú þegar verið haldnir í Borgatúni 24 húsakynnum skrifstofu stjórnlagaþings.

Lesa meira

Stjórnarskrá fólksins-opinn kynningarfundur

26.10.2010 16:04
Stjórnarskrá fólksins-opinn kynningarfundur

Stjórnarskrárfélagið efnir til opins fundar undir yfirskriftinni ,,Stjórnarskrá fólksins" annað kvöld, miðvikudaginn kl. 20.30 í sal FÍH, Rauðagerði 27.

Lesa meira

523 bjóða sig fram til stjórnlagaþings

26.10.2010 10:07

Landskjörstjórn bárust alls 526 gild framboð til Stjórnlagaþings. Á fundi landskjörstjórnar í dag lá jafnframt fyrir að þrír einstaklingar höfðu afturkallað framboð sín.

Lesa meira

Fyrirhugaðar stjórnarskrárbreytingar vekja athygli erlendis

25.10.2010 13:36

Á norska vefnum abcnyheter.no er að finna grein um fyrirhugaðar endurbætur á stjórnarskránni.

Lesa meira

Þjóðarspegillinn - málþing um forseta, valddreifingu og ráðherra

25.10.2010 09:18
Þjóðarspegillinn - málþing um forseta, valddreifingu og ráðherra

Ráðstefnan Þjóðarspegillinn verður haldin föstudaginn 29. október í Háskóla Íslands. Ein málstofa verður sérstaklega tileinkuð íslenskri stjórnskipan en þar munu prófessorar innan HÍ fjalla um stöðu forseta, valddreifingu í íslenskri stjórnskipun og um sjálfstæði ráðherra. Málþingin hefst kl. 11.00 og stendur til 12.50.

Lesa meira

Fjörugir borgarafundir

22.10.2010 10:41
Fjörugir borgarafundir

Sjöundi og síðasti borgarafundur stjórnlaganefndar um endurskoðun stjórnarskrárinnar var haldinn í Súlnasal hótel Sögu í gær. Fundurinn var sendur út beint og fylgdist hópur fólks með honum á stjornlagathing.is.

Lesa meira

Borgarafundur í Súlnasal hótel Sögu kl. 17.30 í dag

21.10.2010 11:11

Sjöundi og síðasti borgarafundurinn um endurskoðun stjórnarskrárinnar verður haldinn í Súlnasal hótel Sögu í dag klukkan 17:30.

Lesa meira

Borgarafundur á Akureyri í kvöld klukkan 20

20.10.2010 09:34
Borgarafundur á Akureyri í kvöld klukkan 20

Stjórnlaganefnd og EYÞING halda borgarafund í Menningarhúsinu Hofi miðvikudaginn 20. október frá klukkan 20-22.

Lesa meira

Borgarafundur á Hvolsvelli klukkan 17 í dag

19.10.2010 09:13
Borgarafundur á Hvolsvelli klukkan 17 í dag

Borgarafundur verður haldinn í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli klukkan 17 í dag.

Lesa meira

Viðtöl í dag á öldum ljósvakans

18.10.2010 15:59

Guðrún Pétursdóttir formaður stjórnlaganefndar verður í viðtali á Bylgjunni um fyrirhugað stjórnlagaþing og Þjóðfund nú klukkan 16:20. Þá verður rætt við hana í Kastljósinu í kvöld.

Lesa meira

Rúmlega 500 bjóða sig fram til Stjórnlagaþings

18.10.2010 14:07

Fólk tók vel við sér á lokaspretti framboðsfrests til Stjórnlagaþings en alls skiluðu rúmlega þrjúhundruð frambjóðendur inn umsóknum í morgun.

Lesa meira

postur@kosning.is

18.10.2010 10:54

Ef það gengur hægt að senda inn framboðsgögn á síðuna kosning.is er hægt að senda gögnin á postur@kosning.is.

Lesa meira

Þúsund þátttakendur á Þjóðfundi 2010

15.10.2010 16:49
Þúsund þátttakendur á Þjóðfundi 2010

Þúsundasti þátttakandinn staðfesti komu sína á Þjóðfund um stjórnarskrá Íslands kl.15:30 í dag. Þar með er fundurinn fullmannaður en vonast er til þess að ekki verði mikið um forföll. Þjóðfundurinn verður haldinn laugardaginn 6. nóvember n.k. í Laugardalshöllinni í Reykjavík. Þátttakendur voru valdir af handahófi úr þjóðskrá þar sem gætt var að eðlilegri skiptingu þeirra eftir búsetu og kyni. Á næstu dögum munu allir þátttakendur fá sent bréf ásamt stjórnarskrá lýðveldisins.

Lesa meira

Fréttir á táknmáli um kosningar til stjórnlagaþings

15.10.2010 13:25

Fréttir á táknmáli um kosningar til stjórnlagaþings er að finna á kosningavef dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins.

Lesa meira

Listi frambjóðenda á facebook

14.10.2010 16:46
Listi frambjóðenda á facebook

Tugir hafa tilkynnt um framboð til stjórnlagaþings en framboðsfrestur rennur út 18. október næstkomandi. Við hvetjum frambjóðendur til að setja inn stutta kynningu á facebooksíðunni okkar. Þá er búið að stofna wikipediasíðu með nöfnum frambjóðenda

Lesa meira

Efni um stjórnarskrá og stjórnskipun

14.10.2010 12:07

Á vefsíðu Þjóðfundar 2010 og Stjórnlagaþings er stöðugt verið að bæta við efni er tengist stjórnarskrármálefnum undir hlekknum Fræðsluefni.

Lesa meira

Borgarafundur í beinni útsendingu á bifrost.is

13.10.2010 09:51
Borgarafundur í beinni útsendingu á bifrost.is

Borgarafundur um endurskoðun stjórnarskrárinnar verður haldinn í Háskólanum á Bifröst í dag klukkan 13.00. Hægt verður að fylgjast með honum á bifrost.is

Lesa meira

Konur og stjórnlagaþing

12.10.2010 12:59
Konur og stjórnlagaþing

Femínistafélagið efnir til umræðna um stjórnlagaþing í kvöld í Friðarhúsi að Njálsgötu 87 milli 20 og 22 og er öllum opið.

Lesa meira

Borgarfundur á Sauðárkróki í dag kl. 17:00

11.10.2010 17:08

Stjórnlaganefnd heldur borgarafund á Sauðárkróki í fjölbrautarskólanum bóknámshúsi kl. 17:00 í dag.

Lesa meira

Hvað eru stjórnlög? Fyrirlestur kl 12:00 á morgun.

11.10.2010 13:51
Hvað eru stjórnlög? Fyrirlestur kl 12:00 á morgun.

Fyrirlesturinn er í Þjóðminjasafni Íslands og hefst kl. 12.05. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn.

Lesa meira

Vika þar til framboðsfrestur rennur út

11.10.2010 11:08

Þeir sem hyggjast bjóða sig fram til Stjórnlagaþings og eru ekki farnir að gera neitt í málinu þurfa að fara að bretta upp ermarnar því aðeins ein vika er þar til framboðsfrestur rennur út.

Lesa meira

Örnámskeið um Stjórnarskrá Íslands

08.10.2010 16:17

Kynntu þér æðstu lög landsins á örnámskeiði Opna háskólans í HR um Stjórnarskrá lýðveldisins.Kennsla fer fram föstudaginn 15. október 2010 kl. 9:00-10:30 í Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1.

Lesa meira

Meðmælendum safnað á borgarafundi

07.10.2010 15:49
Meðmælendum safnað á borgarafundi

Athygli vakti að á fundinum sem 30 manns sóttu voru nokkrir að safna meðmælendum vegna framboðs til stjórnlagaþings en framboðsfrestur rennur út þann 18. október n.k..

Lesa meira

Tilkoma lénsins

06.10.2010 13:21

Egill Jóhannsson og Anna Helgadóttir eru meðal þeirra sem tóku þátt í grasrótarhreyfingunni Lýðveldisbyltingin sem var stofnuð í janúar 2009. Þau gáfu stjórnlagaþingi lénið www.stjornlagathing.is

Lesa meira

Tilurð yfirskriftar og merkis

06.10.2010 13:17

Undirbúningsnefnd stjórnlagaþings ákvað í samráði við stjórnlaganefnd að leita eftir hugmyndum að yfirskrift fyrir Stjórnlagaþingið 2011 og Þjóðfundinn 2010. Ákveðið var að leita til Hugmyndahúss háskólanna um tillögur að yfirskrift.

Lesa meira

Vel heppnaður borgarafundur á Vestfjörðum

05.10.2010 11:51
Vel heppnaður borgarafundur á Vestfjörðum

Stjórnlaganefnd og Fjórðungssamband Vestfjarða héldu í gærkvöld vel heppnaðan borgarafund um endurskoðun stjórnarskrárinnar samtímis á Ísafirði og á Patreksfirði með aðstoð fjarfundarbúnaðar.

Lesa meira

Vestfirðingar hvattir til að mæta á borgarafund

04.10.2010 10:29

Vestfirðingar eru hvattir til að mæta á borgararfund um endurskoðun stjórnarskrárinnar í kvöld sem haldinn er í í Háskólasetri Vestfjarða og með aðstoð fjarfundarbúnaðar í Skor, Þróunarsetri Patreksfjarðar í kvöld frá klukkan 19:30-21:00.

Lesa meira

Borgarafundir um endurskoðun stjórnarskrárinnar

30.09.2010 10:24
Borgarafundir um endurskoðun stjórnarskrárinnar

Stjórnlaganefnd og landshlutasamtök sveitarfélaga ætla á næstu vikum að halda borgarafundi um endurskoðun stjórnarskrárinnar á sjö stöðum á landinu.

Lesa meira

Kynningarfundur um endurskoðun stjórnarskrárinnar

29.09.2010 15:57

Formaður stjórnlaganefndar ætlar í kvöld kl. 20:30 að halda kynningarerindi hjá Samfylkingarfélaginu í Reykjavík um fyrirhugaða endurskoðun stjórnarskrárinnar.

Lesa meira

Fulltrúar UNICEF minna á sinn málstað

28.09.2010 11:35

Fulltrúar UNICEF á Íslandi vilja vekja athygli á að við undirbúning Þjóðfundar og stjórnlag þyrfti að muna eftir börnunum í samfélaginu.

Lesa meira

STJÓRNARSKRÁ EÐA STEFNUSKRÁ? Fyrirlestur í dag.

28.09.2010 11:03

Hádegisfundur Sagnfræðingafélags Íslands á Þjóðminjasafninu í dag frá kl 12.05-13:00. Aðgangur ókeypis.

Lesa meira

Upplýsingavefir um kosningar til Stjórnlagaþings

23.09.2010 16:49

Nú er hægt að nálgast allar upplýsingar um kosningar til Stjórnlagaþings á kosning.is og landskjor.is. Þeir sem fyrirhuga að bjóða sig fram til stjórnlagaþings geta nálgast eyðublöð á þessum heimasíðum en framboðsfrestur rennur út þann 18. október

Lesa meira

Æfingafundur fyrir Þjóðfund 2010

23.09.2010 14:06

Á laugardaginn verður haldinn æfingafundur fyrir Þjóðfund 2010. Verið er að leita að sjálfboðaliðum til að taka þátt í honum.

Lesa meira

Skráning gengur vel

21.09.2010 15:45

Á annað þúsund manns hafa skráð þátttöku sína á Þjóðfund um stjórnarskrá Íslands.

Lesa meira

Hægt að skrá sig á Þjóðfund til 20.sept.

17.09.2010 11:45

Þeir sem fengu boðsbréf hafa frest til 20. september til að skrá sig hér á þessari síðu, eftir það verður haft samband við fólk.

Lesa meira

Það þarf að breyta lögum um Stjórnlagaþing

10.09.2010 10:09

Þingmenn stjórnarflokkanna í allsherjarnefnd Alþingis hafa lagt fram frumvarp þar sem kveðið er á um ýmsar breytingar á lögum um Stjórnlagaþing, sem samþykkt voru í sumar.

Lesa meira

Heiður að komast á þjóðfund

09.09.2010 16:01

,,Mér finnst heiður að vera ein af þúsund handahófsútvöldum. Mér finnst það mjög merkilegt, ég vinn t.d. aldrei í happdrætti eða neitt svona."

Lesa meira

Formaður stjórnlaganefndar í Síðdegisútvarpinu

08.09.2010 11:47

Guðrún Pétursdóttir formaður stjórnlaganefndar var í viðtali í Síðdegisútvarpi Rásar 2 þriðjudaginn 7. september 2010. Þar fjallaði hún m.a. um framkvæmd Þjóðfundar 2010 og stjórnlagaþing. Hlustið á viðtalið við Guðrúnu Hún ræddi við þátttastjórnendur upp úr klukkan 17.

Lesa meira

Íslendingum boðið á þjóðfund

07.09.2010 23:31

Fimm þúsund Íslendingum hefur verið sent boðsbréf á Þjóðfund 2010. Þeir voru valdir af handahófi úr þjóðskrá með svokölluðu slembiúrtaki. Lögin gera ráð fyrir að í Þjóðfundi taki þátt um 1000 manns. Til að tryggja að þúsund manns mæti á sjálfan Þjóðfundinn voru 4000 til viðbótar kallaðir til og skráðir sem varamenn. Varamenn verða kvaddir til fundar verði forföll hjá aðalfulltrúum. Þetta er gert til að tryggja að sem flest sæti verði skipuð á Þjóðfundi.

Lesa meira

Umfjöllun um stjórnlagaþing

Hér má finna nýlega umfjöllun um Þjóðfund og Stjórnlagaþing í fjölmiðlum og á netinu

Þingfulltrúar í fjölmiðlum frá 4.-14. desember 2010

RÚV :Óánægja með starfsreglur

Pressan: Nú er tækifærið

Fréttablaðið :Við verðum að byrja á stóru málunum

Monitor bls 8: Leiðin liggur í góðgerðarsamtök og hjálparstarf

DV:Fyrirmyndin er Martin Luther King

DV :Kærar þakkir

Vísir :Borg og sveit eru systur

Viðtöl við þingfulltrúa stjórnlagaþings í fjölmiðlum

Nokkrir af þeim sem kosnir voru á stjórnlagaþing hafa komið fram í fjölmiðlum síðustu daga og tjáð sig um þingið og næstu skref. Hér að neðan er hægt að hlusta á viðtölin.

Kastljós 30. nóvember: Þorvaldur Gylfason og Salvör Nordal

Reykjavík síðdegis 30.nóvember: Ómar Ragnarsson

Síðdegisútvarpið 30. nóvember: Vilhjálmur Þorsteinsson

Síðdegisútvarpið 30. nóvember: Eiríkur Bergmann Eiríksson

Síðdegisútvarpið 30. nóvember: Þorkell Helgason, Þorvaldur Gylfason, Silja Bára Ómarsdóttir, Ómar Ragnarsson

Síðdegisútvarpið 30. nóvember:Illugi Jökulsson

Morgunútvarpið Rás 2 1. desember: Ástrós Gunnlaugsdóttir, Erlingur Sigurðarson

Býtið á Bylgjunni 1.desember: Inga Lind Karlsdóttir og Eiríkur Bergmann Eiríksson

 

 

 

 

70 mínútna umfjöllun um stjórnlagaþing í Kastljósi

Kastljós fjallaði um stjórnlagaþing og kosningar til þess samtals í 70 mínútur í gær.

Umfjöllun í fjölmiðlum um stjórnlagaþing og kosningar

Umræða í fjölmiðlum um kosningar til stjórnlagaþings

RÚV kynningar á frambjóðendum til stjórnlagaþings

Síðdegisútvarpið: Kjördagur nálgast

Spegillinn: Dómstólar og stjórnlagaþing

Síðdegisútvarpið:Stjórnlagaþing. Kosið eftir tæpa viku

Kastljós:Umfjöllun um stjórnarskrá annar hluti

Reykjavík Síðdegis: Stefán Ingi Valdimarsson fer yfir útreikning atkvæða 18. nóv